föstudagur, 28. mars 2014

Teksturezine#2 komið út á netinu – í prent eftir helgi.

Teksturezine #2 er komið út á netinu og kemur út í prenti á mánudaginn. 
Þema marsútgáfurnar var afgangar og hvað felst í hugmyndinni afgangar. 
Hafið þið einvherntíman pælt í öllum afgöngunum í kringum ykkur? 
Hér getið þið skoðað blaðið á rafrænuformi: http://issuu.com/teksturezine/docs/teksture_2

****

Teksturezine #2 is out on the internet and will be out in print after the weekend. 
The theme of the this month paper is leftovers, things that are left, are extra, are trash. 
You can take a look at this months issue here: http://issuu.com/teksturezine/docs/teksture_2 





þriðjudagur, 4. mars 2014

Maggi


Maggi syndi mer thessar gullfallegu utkomur ur blekafgongum sem hann gerdi i skolanum. Honum tokst ad hakka prentara. Er eg ekki ad skilja thetta rett Maggi?

Maggi showed me these beautiful prints that came out of rests of ink (after hacking a printer, right Maggi?) that he made for school.

Maggi has a tumblr: http://magnusingvar.tumblr.com/







Evelina

Hallo fina prufa! Ljosmynd eftir Evelinu bekkjarsystur mina sem var afgangs eftir verkefni i skulptur.

Beautiful test photo from my clever classmate Evelina. (This counts as leftovers)

-Bara